Fara í innihald

AC Milan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Associazione Calcio Milan SpA
Fullt nafn Associazione Calcio Milan SpA
Gælunafn/nöfn Rossoneri (Rauð-svartir)
Il Diavolo (Djöfullinn)
Stytt nafn AC Milan
Stofnað 16. desember 1899
Leikvöllur San Siro, Mílanó
Stærð 80.018
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Paolo Scaroni
Knattspyrnustjóri Fáni Portúgals Paulo Fonseca
Deild Serie A
2023-24 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

A.C. Milan, (Associazione Calcio Milan SpA) er ítalskt knattspyrnufélag og er eitt þekktasta og sigursælasta félagslið heims. Liðið hefur unnið ítölsku deildina 19 sinnum, aðeins Juventus og Inter Milan hafa unnið oftar.

Árangur Milan

[breyta | breyta frumkóða]
  • Ítalskir meistarar: 19
    • 1901, 1906, 1907, 1950-51, 1954-55, 1956-57, 1958-59, 1961-62, 1967-68, 1978-79, 1987-88, 1991-92, 1992-93, 1993-94, 1995-96, 1998-99, 2003-04, 2010-11, 2021-22

Úrslitaleikir (og tapað)

[breyta | breyta frumkóða]
  • Evrópukeppni meistaraliða
    • 1957/58, 1992/93, 1994/95, 2004/05
  • Evrópukeppni bikarhafa
    • 1973/74
  • Heimsmeistarakeppni félagsliða
    • 1963, 1993, 1994, 2003
  • Evrópski ofurbikarinn
    • 1974, 1994
  • Latin Cup
    • 1953
  • Ítalska bikarkeppnin
    • 1941/42, 1967/68, 1970/71, 1974/75, 1984/85, 1989/90, 1997/98

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]